VÖRUR

SUFIT SYSTEM

Teygð loft eru nútímaleg og hagkvæm viðbót fyrir hvers konar innréttingar. Þau eru fullkomin fyrir bæði húsnæði og fyrirtæki. Nýleg tækni gerir það kleift að gefa hverri innréttingu einstakt og sérstætt útlit. Öfugt við hefðbundin kerfisloft veita teygð loft frelsi, ekki aðeins við val á litum eða áferðum (texture), heldur einnig varðandi formgerðloftsins. Nýtt samsetningarkerfið þýðir, að til viðbótar  við flott útlit, geta þau einnig haft verndandi áhrif (t.d. gegn leka).

Lágt verð ásamt fjölbreyttum hönnunarvalkostum, eru helstu ástæður þess að að teygð loft eru í auknum mæli valin af hönnuðum, arkitektum og smiððum, sem fullkominn viðbót við hvaða innréttingar sem er. Þetta á bæði við um nýbygginar sem og uppgerð húsnæði. 

 

Við aðstoðum þig við val á besta kerfinu.
Hafðu samband við ráðgjafa okkar.

Við viljum tryggja að þú fáir okkar bestu þjónustu. Póstlisti Plastloft.is er örugg leið til að fylgjast með öllum nýjungum og fréttum frá okkur. 
Þú getur alltaf afskráð þig.

Póstlisti