TEYGÐ LOFT Í MÖTT

Teygð loft í mött- svipað útlit sem hefðbundið, málað loft. Fullkomlega jafn.Gagnsæ teygð loft í matt- lítur út eins og “milk glass” með LED lýsingu undir getur lýst með öllu yfirborðinu, sem gefur skuggalaust lýsingu í herberginu.Til að auka upplifun, getur þú einnig notað LED RBGW lýsingu og breyta litir á þínum nýja lofti.

Vegna þess að þynna endurspeglar ekki ljós, sú áferð passar vel í þeim herbergjum þar sem óhóflegur munaður er óæskilegur. Teygt loft á þeesu tagi verður fullkomið fyrir rómantískt svefnherbergi, notalegt barnaherbergi, vinnuherbergi, eða sérfræðistofu. Fjölbreytni á litum og hagstætt verð á slíku lofti, hröð uppsetning og engin vandamál í tengslum við umhirðu munu gera loft í mött að bestu lausninni í endurnýjuðu herbergi.

Að auki mun slíkur loft útrýma vandanum í tengslum við val á lýsingu. Einfaldleiki og naumhyggja – þetta er stærsti kosturinn við þessa þynnu.

Við viljum tryggja að þú fáir okkar bestu þjónustu. Póstlisti Plastloft.is er örugg leið til að fylgjast með öllum nýjungum og fréttum frá okkur. 
Þú getur alltaf afskráð þig.

Póstlisti

© 2018 AD company ehf. Allur réttur áskilinn.